Valdimar - Ryðgaður dans Songtext
Ég veit ekki, hvað ég hef því þú ruglar í mér.
Eina stundina, ertu ljúf en svo aðra svo hrjúf.
Og hvað viltu sjá, viltu halda í það hálfkák sem er
á veðrinu hér, ekki kalt, ekki heitt, ekki neitt.
Ekki gott, ekki slæmt, ekki neitt.
En ég, þarf kannski að líta í minn eigin barm,
og sjá að ég er ekki alltaf með opinn faðm.
Því það þarf tvo til að dansa
og svo tvo til að stansa
okkar ryðgaða dans.
Ég gefst ekki upp, hringi og spyr hvort þú hafir það gott.
Þú gefur ekkert upp, segjir "tja ég hef það ekki vont".
Og svo þögnin löng, tekur við virðist endalaus bið.
En nú kveð ég þig, líklega þá í síðasta sinn.
En ég, þarf kannski að líta í minn eigin barm,
og sjá að ég er ekki alltaf með opinn faðm.
Því það þarf tvo til að dansa
og svo tvo til að stansa
okkar ryðgaða dans.
Því það þarf tvo til að dansa
og svo tvo til að stansa
okkar ryðgaða dans.
Falsches Video?
Dieses Video ist aktuell für den Songtext hinterlegt:
https://www.youtube.com/watch?v=J9iRXOS1pdI
Falsch? Dann Trage hier den Link für das richtige Video von YouTube ein.
Was denkst du über "Ryðgaður dans"?