Valdimar - Á miðri leið Songtext
Milliveg fannstu hjá mér og ég mjög þakklátur er að þú fannst meðalveg,
gullin með mér, því forðast villt fyrra stref, þú valdir milliveg.
Ég veit vel hvað ég er
og hvað ég ekki er.
Ekki mörg augu sjá
er ég geng hér hjá.
Ekki stend ég hátt
fjallstindi á,
ég dvel frekar við botninn
til að forðast óhöppin.
Milliveg fannstu hjá mér og ég mjög þakklátur er að þú fannst meðalveg
gullin með mér, því forðast villt fyrra stref, þú valdir milliveg.
hvolfin veistu á þá
sem að bárust á.
Ekkert merkilegt að sjá
nema spegli frá.
Myndi heldur þér hjá
án þess að sjá.
En þó þú standir eitt augnablik á fjarstrendi
þá vont er að dvelja þar til frambúðar
og erfitt að finna pláss, það þrengir að
við hittumst á miðri leið.
Falsches Video?
Dieses Video ist aktuell für den Songtext hinterlegt:
https://www.youtube.com/watch?v=4oijXxtTV0c
Falsch? Dann Trage hier den Link für das richtige Video von YouTube ein.
Was denkst du über "Á miðri leið"?