Kaleo - Vor Í Vaglaskógi Songtext
Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg,
við skulum tjalda í grænum berjamó.
Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær,
lindin þar niðar og birkihríslan grær.
Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum,
leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær.
Dagperlur glitra um dalinn færist ró,
draumar þess rætast sem gistir Vaglaskóg.
Kveldrauðu skini á krækilyngið slær.
Kyrrðin er friðandi, mild og angurvær.
Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum,
leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær.
Falsches Video?
Dieses Video ist aktuell für den Songtext hinterlegt:
https://www.youtube.com/watch?v=Da5qQD_RpEQ
Falsch? Dann Trage hier den Link für das richtige Video von YouTube ein.
Was denkst du über "Vor Í Vaglaskógi"?